Teikningar eftir listamannin Barag Magnússon

Þess þarf vart að geta að Bragi teiknaði auðvitað listaverkin hér á síðunni, sem flestar  fylgdu grein hans í Mjölnir 17. október 1975 -  og eru hér fyrir neðan..

Ég sk, bætti við teikningum eftir Braga, sem eru í vörslu á A4, örkum af Íshúsi og brakka og fleiru. Myndir sem Bragi hafði gefið mér eintök  af. Og birt hér með "bessaleyfi"