Kafli frá bókinni Klárir í bátana

Guðmundur Jónsson frá Helgastöðum

Þessi bókarkafli sem birtur er hér neðar, er tekin með "bessaleyfi" úr bókinni  "Klárir í bátana" eftir Torfa Halldórsson, á bátnum Þorsteini RE 21. 

Torfi var faðir Sverris Torfa, sem var bryti á síldar og olíuflutningaskipinu Haferninum frá Siglufirði.

Neðan rituð frásögn er ma. um afa minn Guðmund Jónsson frá Helgastöðum, faðir föður míns Kristins útvarpsvirkja og Kristmanns rithöfundar.