Tengt Siglufirði
Ýmsar myndir sem tengjast bíórekstri á Siglufirði. Þarna eru bæði myndir af fólki sem starfað hefur við „bíó“ og þeim sem skrifað hafa um „bíó“
– Sá fjöldi mannamynda er ekki tæmandi, bæði þar sem ekki er vitað um sum skrifi, svo og ekki eru við höndina þegar þetta er sett inn, ljósmyndir af þeim öllum. Reynt verður
að bæta úr því síðar. Svo er safn aðgöngumiða fengnar úr safni Þors Jóhannssonar.
Steingrímur