Tunnuverksmiðjubruninn 1964

Myndasyrpa frá tunnuverksmiðjubrunanum og afleiðingar hans, árið 1964.

Fjórði tunnuverksmiðjubruninn á Siglufirði.

Athugið. Allar ljósmyndir á þessari síðu minni: www.sk2102.com eru í eigu Ljósmyndasafns Siglugjarðar / Síldarminjasafn Íslands og eftirtökur mynda eru óheimilar nema að fengnu samþykki Síldarminjasafnsins. Ritað (endurskrifað) efni er að miklu leiti fengið af síðunni www.timarit.is það er efni blaða og tímarita sem oft er mikil vinna við að endurskrif eins og hér er gert. 
Allt annað ritað efni sem á síðunni www.sk2102.com er, er heimilt að afrita til annarrar birtingar, sé heimilda getið.  --Hafðu samband: sk21@simnet.is    

Allar myndirnar, ljósmynd: Steingrímur Kristinsson. Smellið á mynd.
Ráðlegg að smella á "Sideshow" og skoða þannig.