Heimildasíða
Tengt Siglufirði
Kristfinnur var duglegur að auglýsa þjónustu sína allt frá upphafi og átti hann einnig margar fréttamyndir í blöðum, samber í Morgunblaðinu, Tímanum og fleiri blöðum og tímaritum