Afmælisveisla

Föstudagur 10. desember 2004 - Verslunin SR-Byggingavörur er 1 árs í dag Öllum er boðið upp á kaffi og meðlæti- með fleiru. SR-Byggingavörur.- Þangað fór ég í morgun í tvöfalt morgunkaffi með tertum og fíneríi, í tilefni af afmæli verslunarinnar og Óskars Berg Elefsen verkstjóra hjá SR-Vélaverkstæði.

Á myndinni eru Guðmundi Ó Einarsson verslunarstjóri, Helga Óladóttir lagerstjóri og Hermann Einarsson innkaupastjóri.