Leó skrifar um Heldri menn -29. október 2015

Ingimar Þorláksson - Smelltu á myndina

Ingimar Þorláksson - Smelltu á myndina

Ein af skemmtilegri hljómsveitum sem hafa verið "fundnar upp" á Siglufirði eru HELDRI MENN, sem rímar auðvitað ágætlega á móti eldri menn, gjarnan kynnt sem elsta bílskúrsband á Íslandi.

Þarna er líklega einn af elstu "starfandi" trommurum landsins (1924-2011) í góðum fíling, ekki nema 83 ára gamall þegar myndin er tekin sem er á Síldarævintýrinu 2007. Það veðurs svo að fylgja að söngvarinn Svenni Björns sem hefur munninn yfirleitt fyrir neðan nefið, kynnti hann sem Ingimar Ringo Þorláksson.  Smelltu á myndina

Blessuð sé hans minning.

En því miður get ég ekki stært mig af myndgæðunum, því ég hef greinilega verið eitthvað ókyrr rétt á meðan myndatakan fór fram.   -  Leó Óalason

Ingimar Þorláksson - Smelltu á myndina

Ingimar Þorláksson - Smelltu á myndina