Guðmundur Jónsson frá Helgastöðum

Neðarsýndur bókarkafli, er tekin með "bessaleyfi" úr bókinni  "Klárir í bátana" eftir Torfa Halldórsson, á bátnum Þorsteini RE 21. 

Torfi var faðir Sverris Torfa, sem var bryti á síldar og olíuflutningaskipinu Haferninum frá Siglufirði.

Neðan rituð frásögn er ma. um afa minn Guðmund Jónsson frá Helgastöðum, faðir föður míns Kristins útvarpsvirkja og Kristmanns rithöfundar. 

Kaflann má lesa HÉR

Guðmundur Jónsson frá Helgastöðum er sagður vera launsonur Friðriks VIII, samkvæmt heimildum Elsu Bjartmarz hússtjórnarkennara, Hún mun vera afabarn Guðmundar og dóttir Kristmanns Guðmundssonar, að hennar sögn

Heimild: viðtal í Vikunni frá 17. júlí 2008

Um það má lesa hér       Steingrímur.   

Guðmundur Jónsson frá Helgastöðum - ljósm.ókunnur

Guðmundur Jónsson frá Helgastöðum - ljósm.ókunnur