SÍLDARVERKSMIÐJURNAR

Stiklað er á stóri frá veru minni hjá SR + SR-Mjöl hf. og síðar Síldarvinnslunni, sem höfðu yfirtekið hið upprunalega fyrirtæki, SR og fleira

Síldarverksmiðjur ríkisins og..............

Ég held ég fari nálægt því, að samtals með hléum, þá hafi ég unnið há Síldarverksmiðjunum í um 36 ár, og þekkja nokkuð vel til á þeim slóðum sem Síldarverksmiðjunum tengist, þar með vera mín sem timburmaður á Haferninum frá 1966-1970 - Haförninn var í eigu Síldarverksmiðja ríkisins.

Starfsmaður á Lager SR, júní - júlí 1950

Löndunarbið hjá SR á Siglufirði sumarið 1959

Löndunarbið hjá SR á Siglufirði sumarið 1959

Starfsmaður í Mjölhúsi SR, júlí - september 1950-1956

Stopul vinna við ýmsa verkamannavinnu 1950-1953

Afleysingar við kvikmyndasýningar hjá Nýja Bíó á Siglufirði 1946 til...  ! >

Verkamaður/bílstjóri á Keflavíkurflugvelli haustið 1953 fram á vor 1954

Blönduð vinna (stopul að vetri til) hjá SR + mjölhúsið á sumrin 1950-1956

Frystihús SR á vetrum, ekki fastráðin. 1954-1956

Á mjölpalli hjá SRP fyrir og eftir áramótin 1955-1956

Hjálparkokkur á togaranum Elliða SI 1. - 13 daga túr 1955

Afgreiðslumaður hjá Veiðarfæraverslun Sig Fanndal 1956-1958

Vinna við trésmíðar og fleira hjá SR- / Páll Jónsson 1959-1966, fastráðinn.

Timburmaður á Haferninum (SR) 1966-1970 (frítími á milli meðtalinn)

Starfsmaður á Vélaverkstæði SR, samhliða kranastjórn og umsjón. 1970-1974

Kranastjóri og framkvæmdastjóri + eigandi að hluta, Krani sf) 1974-1978

Bifreiðarstjóri á eigin vörubíl á Bílastöð Siglufjarðar 1978-1979 (að hluta beggja ára)

Timburmaður á flutningaskipinu Hvalvík (um 9 mánuði, megnið erlendis) 1979

Aftur á Vélaverkstæði SR 1979-1982

Kvikmyndahúseigandi, ásamt fjölskyldu; Nýja Bíó - 1982-1991 - (Valbjörn og Alla tóku við rekstrinum, við seldum árið 1999)

Of svo aftur til SR 1991, þá lagermaður og síðan lagerstjóri 1999 til 2003 er starferlinum á launalista lauk, þá 69 ára. (Lagernum var þá lokað endanlega)

Fyrir og á milli þessarar upptalningar fékk ég alltaf vinnu hjá SR, þar sem, er fljótlegra að telja hvað ég hefi EKKI fengist við, frekar en að telja það upp sem ég hefi prófað á þeim vettvangi. Ýmsa aukavinnu aflaði ég mér, utan SR, bæði vegna síldarsöltunar og fleira sem ástæðulaust er að nefna frekar hér.

Sögur og Ljósmyndir: http://www.sk2102.com/429249148

Þar má finna mikið úrvað ljósmynda og fleira í ljósmyndaformi. Þar á meðal neðantalda tengla

Starfsmenn SR- Myndir: http://www.sk2102.com/436563121

Ýmsar myndir tengdar SR: http://www.sk2102.com/437026513?pageNum=1

SR Langatöng - Myndir: http://www.sk2102.com/438189896

SR- Sigló Síld - Myndir: http://www.sk2102.com/436552025

SR-Haförninn – Myndir: http://www.sk2102.com/436362638