Tengt Siglufirði
Nafnalisti í stafrófsröð má finna á þessum síðuhluta, yfir ýmsa Siglfirðinga, fæddir á Siglufirði og aðrir sem ýmist hafa sagt sig vera Siglfirðinga vegna langrar búsetu á Siglufirði, sem og ýmsir aðrir þekktir sem hafa komið við sögu Siglufjarðar.
Á undirsíðunum hér eru ýmsar upplýsingar um fólk, sem áður hafa verið birtar á ýmsum stöðum á Internetinu, eins og til dæmis. www.timarit.is – www.mbl.is – og ýmsum öðrum blöðum og tímaritum auk þess frá ýmsum niðjavefjum og víðar. Hér safnað á einn stað.
Ekki eru allar viðkomandi upplýsingar, skráðar nákvæmlega, oft aðeins úrdrættir frá því sem skrifað hefur verið um og eða tengt viðkomandi, sem og einnig greinar fluttar efnislega óbreyttar, en raðað þannig að fljótlegra er að átta sig á efninu, það er upptalningu ættingja viðkomandi.
Þá er skráningu nafni oft breitt, eins og til dæmis nafninu „Jónasi Jónssyni“ er breitt í Jónas Jónsson. Jónasdóttur er breitt í „Jónasdóttir“ Það er gert til að auðveldara er að leita að nöfnum, á þessum síðum, eða almennt á netinu.