Baldvin Ingimar Baldvinsson - Ingi Bald, bifreiðarstjóri

Ingimar Baldvinsson fæddist á Siglufirði 30. nóvember 1929. Hann varð bráðkvaddur 10. maí 1998

Foreldrar hans voru María Steinunn Pétursdóttir, f. 8. nóvember 1891 á Geirmundarhóli í Hvolleifsdal, d. 22 desember 1941, og Baldvin Ingiberg Kristinsson, f. 5. september 1906 í Mýrakoti í Hofshreppi, d. janúar 1930. 

Systkini Ingimars voru

Sigurður Guðmundsson og

Sigurlaug Stefánsdóttir, bæði látin.

Hinn 13. september 1952 kvæntist Ingimar eftirlifandi eiginkonu sinni Vilborg Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1932 á Siglufirði. 

Ingimar Baldvinsson bifreiðarstjóri

Ingimar Baldvinsson bifreiðarstjóri

Foreldrar hennar voru Helga Jóhannesdóttir og Jón Gíslason. 

Ingimar og Vilborg bjuggu alla tíð á Siglufirði og eignuðust þau fjögur börn. Þau eru: 

1) María Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi, f. 1. nóvember 1951, búsett í Reykjavík, eiginmaður hennar er Helgi Sigurjónsson,

þeirra börn eru:

a) Ívar Sigurjón Helgason, f. 29. júlí 1971, sambýliskona hans er Þórhildur Hannesdóttir Jetzec, dætur þeirra eru 

Álfheiður María og 

Ásta Björk.

b) Ingimar, f. 29. desember 1978. 

c) Birgir, f. 30. október 1981. 

2) Birgir Ingimarsson, auglýsingateiknari, f. 25. júní 1956, búsettur í Reykjavík, sambýliskona hans er Birna Dís Benediktsdóttir, barn þeirra er:

Brynjar Ýmir, f. 1. nóvember 1984,

Stjúpbörn 

Benedikt Orri Viktorsson, f. 22. október 1967, og 

Helga Rún Viktorsdóttir, f. 2. júlí 1973. 

3) Jón Helgi Ingimarsson, bifreiðarstjóri, f. 10. október 1961, búsettur á Siglufirði, sambýliskona hans er Agnes Þór Björnsdóttir.

Börn þeirra eru:

a) Vilborg, f. 16. nóvember 1982. 

b) Steinar Þór, f. 28. febrúar 1986. 

c) Sindri Þór, f. 20 mars 1993. 

4) Baldvin Steinar Ingimarsson, bakari, f. 30. október 1966, búsettur á Siglufirði, sambýliskona hans er Hrefna Katrín Svavarsdóttir.

Börn þeirra eru

a) Guðný Eygló, f. 12. nóvember 1994. 

b) Baldvin Ingimar, f. 10. nóvember 1996.

Ingimar starfaði sem bifreiðarstjóri mesta hluta ævinnar. Hann ók um árabil vöruflutningabifreiðum milli Siglufjarðar og Reykjavíkur og var þá ekið yfir Siglufjarðarskarð.

Lengst af starfaði hann sem sjálfstæður vörubifreiðastjóri á Vörubílastöð Siglufjarðar.