Tengt Siglufirði
Jóhann Stefánsson frá Grundarkoti í Héðinsfirði fæddist á Siglufirði 4. september 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar að morgni 12. júní 2006.
Foreldrar hans voru Stefán Erlendsson, f. á Ámá í Héðinsfirði 27.6. 1888, d. 28.12. 1972, og eiginkona hans María Þórðardóttir, f. í Bræðratungu í Dýrafirði 11.10. 1889, d. 19.6. 1952.
Systkini Jóhanns eru:
1) Sigurður Soffanías Stefánsson, f. 23.6. 1925, eiginkona hans er Ísól Karlsdóttir, f. 17.8. 1917, d. 2.2. 2001;
2) Svanfríður Jakobína Stefánsdóttir, f. 1.5. 1928, og;
3) Páll Guðmundur Stefánsson, f. 3.9. 1929, eiginkona hans er Katrín Guðmundsdóttir, f. 29.10. 1932.
Hálfsystkini Jóhanns samfeðra eru:
Ágúst Sæmundur, f. 1915, d. 1977;
Halldóra Guðrún, f. 1916, d. 2001;
Erlendur, f. 1917, d. 2004;
Guðlaug, f. 1918, d. 2005, og;
Ásgrímur, f. 1920, d. 1997.
Hálfsystir Jóhanns sammæðra er Gyða Kristjánsdóttir, f. 1917, d. 1994.
Hinn 26. desember 1954 kvæntist Jóhann Stefánsson, Þóra María Björnsdóttir, húsmóður frá Siglufirði, f. 6.12. 1929, d. 1.2. 2006.
Foreldrar hennar voru Björn Ólsen Björnsson, verkamaður á Siglufirði, f. 11.9. 1903, og Konkordía Ingimarsdóttir húsmóðir, f. 14.6. 1905, d. 6.8. 1987.
Börn Jóhanns og Þóru eru:
1) María Jóhannsdóttir, f. 15.7. 1954, maki Björn Sigurður Ólafsson, f. 17.6. 1952. Börn þeirra:
a) Anna María, f. 1973,
b) Ásbjörn Smári, f. 1979,
c) Arnar Þór, f. 1988.
2) Ólína Sigríður Jóhannsdóttir, f. 14.7. 1955, maki Steinar Ingi Eiríksson, f. 21.4. 1954. Börn Ólínu og Steinars eru:
a) Jóhann Helgi, f. 1973. Börn hans eru:
b) Marta Ósk, f. 2002, b) Almar Ingi, f. 2004.
c) Þóra Kristín, f. 1976, Sonur hennar er Dalmar Ingi, f. 1997.
d) Rakel, f. 1981, sonur hennar er Sindri Már, f. 2002. D) Ingvar, f. 1983.
3) Stefán Jóhannsson, f. 9.6. 1959, maki Heiðrún Kristín Óskarsdóttir, f. 17.4. 1960, d. 10.12. 2002, börn hennar eru:
a) Hafþór Ingi Bjarnason, f. 1990,
b) Kolbrún Björk Bjarnadóttir, f. 1991, börn þeirra:
c) Sigríður Dana, f. 1994, D) Edda Rún, f. 1998.
4) Svanfríður Jóhannsdóttir, f. 16.10. 1965, maki Sigurbjörn Egilsson f. 6.7. 1963, börn þeirra eru:
a) Arna Björg, f. 1986,
b) María Rós, f. 1993,
c) Tindur Snær, f. 1997.
Jóhann Helgi var alinn upp í Héðinsfriði og á Siglufirði. Hann stundaði lengi sjómennsku, var í Stúarafélaginu og síðan á Netagerðarverkstæði Jóns Jóhannssonar við Hlíðarveg.
Hann stundaði smábúskap með kindur sér til gamans. Hann var útivistarmaður, fór á fjöll, í göngutúra og stundaði gönguskíði.