Jóhanna Steinunn Þorsteinsdóttir

Jóhanna Þorsteinsdóttir fæddist í Siglufirði 10. desember 1941 og lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 23. Maí 2010.

Foreldrar hennar voru Sigríður Pétursdóttir, fædd 30. apríl 1915, d. 18. nóvember 1991 og Þorsteinn Sveinsson, fæddur 6. febrúar 1906, d. 20. apríl 1965.
Fjölskyldan bjó að Laugarvegi 9. 

Systkini Jóhönnu eru 

Sveinn Þorsteinsson, maki Berta Jóhannsdóttir og eiga þau 5 börn, og

Fanney Þorsteinsdóttir, maki Hilmar Sverrisson og eiga þau 2 börn. 

Jóhanna var einhleyp og bjó lengst af með móður sinni á Laugarvegi 9, Siglufirði, en bjó síðast á Lindargötu 2. 

Jóhanna Þorsteinsdóttir

Jóhanna Þorsteinsdóttir

Hún vann lengi á Hótel Höfn, hún vann við ræstingar og einnig í eldhúsi Sjúkrahúss Siglufjarðar