Tengt Siglufirði
Álfheiður Laufey Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði 24. febrúar 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum 16. nóvember 2003 og var útför hennar gerð í kyrrþey.
Eiginkona Páls var Æsa Karlsdóttir, látin. Þau skildu. - Sambýliskona Páls til margra ára var Maja Lísa.
Börn Páls eru
Otur Karl,
Hulda Dúa,
Æsa Guðrún og
Karen.
Foreldrar Álfheiðar og Páls voru Theódóra Pálsdóttir Árdal og Guðmundur Hafliðason hafnarstjóri á Siglufirði.
Páll Árdal Guðmundsson fæddist á Siglufirði 29. apríl 1923. - Hann lést í Svíþjóð 2. desember 2003.
Útför Páls var gerð í Svíþjóð.