Arnold Beinteinn Bjarnason

Arnold Bjarnason fæddist á Siglufirði 30. janúar 1931. Hann lést 23. júlí 2016 á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ.

Foreldrar hans voru:  Friedel Franz Bjarnason, f. 1889, d. 1982, og Ásgeir Blöndal Bjarnason, f. 1895, d. 1960.

 (Friedel Bjarnason - Ásgeir Bjarnason, rafveitustjóri á Siglufirði)

Arnold Beinteinn Bjarnason. Hann var næstelstur þriggja systkina;

1) Sigrid Friedel (Hamelý Bjarnason), f. 1923, d. 2012, og

3) Henning Ásgeir Bjarnason, flugstjóri (Henning Bjarnason) f. 1932.

Arnold kvæntist Soffía Georgsdóttir, f. 15. apríl 1931.

Arnold Bjarnason

Arnold Bjarnason

Þau eignuðust fjögur börn:

1) Georg Arnold, f. 27. júní 1952,

maki Ragnheiður Hlynsdóttir.

Börn:

a) Hlynur, f. 1978.

b) Sóley Soffía, f. 1990.

2) Ásgeir Henning, f. 27. júní 1952,

maki Ásta Andreassen.

Börn:

a) Bjarni Þór, f. 1983.

b) Egill, f. 1989.

c) Friðrik Örn, f. 1992.

Sonur Ásgeirs og Herborgar Ásgeirsdóttur er

Ásgeir Örn, f. 1979.

3) Birna Hrafnhildur, f. 20. febrúar 1955,

maki Horst Wehrens.

4) Örn Bjarnason, f. 26. apríl 1960,

maki Ágústa Kristmundsdóttir.

Börn:

a) Júlíus, f. 1975.

b) Ingi Þór, f. 1981.

c) Þórdís Björk, f. 1993.

Arnold kvæntist Alexía Margrét Gunnarsdóttir, f. 27. júní 1936.

Þau eignuðust eina dóttur,

Áslaug Arnoldsdóttir, f. 23. apríl 1967.

Um tíma var sambýliskona Arnolds Eva Marie Bauer.

Kona Arnolds síðustu 35 ár var

Johanna Boeskov, f. 12. júlí 1932.

Dætur Jóhönnu og Ögmundur Haukur Guðmundsson

eru:

1) Ása, f. 1957.

Börn: a) Freyja, f. 1995.

2) Sigrún Ögmundsdóttir, f. 1959.

Börn a) Vera, f. 1983.

3) Elín, f. 1967. Eiginmaður hennar er Óli Þór Hilmarsson, f. 1957.

Börn: a) Dagmar, f. 1997. b) Hlynur, f. 2001.

Arnold lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1951 og prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1955. Arnold sinnti ýmsum störfum um ævina, fyrst sem framkvæmdastjóri Verslunarsambandsins og síðar stofnaði hann fyrirtækið Timbur og stál 1974 sem hann rak til ársins 2007. Arnold hafði sterk tengsl við Siglufjörð alla tíð og var einn af stofnendum Siglfirðingafélagsins. Hann hafði yndi af allri útivist og var mikill skíðamaður. Hann var einn af stofnendum Ferðafélagsins Útivistar og sat þar í stjórn um árabil. Arnold var félagi í Oddfellow stúkunni Snorri Goði.