Tengt Siglufirði
Árnína Hjálmarsdóttir, (Nína), Básenda 9, f. 17-12-1912 d. 19. Nóvember 1969., 56 ára að aldri. Hún var jarðsungin frá Fossvogskirkju. Nína bjó í langan tíma ásamt eiginmanni sínum Indriða Friðbjarnarsyni matsvein, á Siglufirði. Þau hjónin voru mjög virk hjá Leikfélagi Siglufjarðar.
Þau áttu einn son: Eiður Indraðason.
Dánartilkynning: Kona mín, Árnína Hjálmarsdóttir, andaðist að heimili sínu, Básenda 9. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Indriði Friðbjarnarson