Ásgrímur Guðmundur Björnsson vélstjóri

Ásgrímur Björnsson fæddist á Siglufirði 22. febrúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 14. janúar 1999 

Foreldrar hans voru  Eiríksína Kristbjörg Ásgrímsdóttir frá Hólakoti í Fljótum, f. 11.4. 1898, d. 18.9. 1960, og  Björn Zophanías Sigurðsson frá Vík í Héðinsfirði, f. 14.11. 1892, d. 30.8. 1974. Björn var skipstjóri á skipum frá Siglufirði, m.a. á mb. Hrönn.

Ásgrímur Björnsson átti níu systkini en þau voru: + Ási

1. Sigurður Björnsson, f. 27.5. 1917, d. 12.2. 1944, 

2. Ásbjörg Una Björnsdóttir, f. 19.5. 1919, d. 4.9 1972, 

3. Halldóra Guðrún Björnsdóttir, f. 5.7. 1921, 

4. Sveinn Pétur Björnsson, (Sveinn Björnsson) f. 27.6. 1924, d. 18.12. 1998, 

Ásgrímur Björnsson vélstjóri

Ásgrímur Björnsson vélstjóri

5. Ásgrímur Björnsson, 22. febrúar 1927

6. Þorsteinn Helgi Björnsson, f. 30.5. 1929, 

7. Björn Björnsson, f. 9.8. 1930, d. 14.2.1999

8. María Stefanía Björnsdóttir, f. 13.9. 1931, 

9. Svava Kristín Björnsdóttir, f. 10.11. 1932, og 

10. Sigríður Bjarney Björnsdóttir, f. 17.8. 1934. 

Í október 1957 kvæntist Ásgrímur  Guðbjörg Oddný Friðriksdóttir, f. 10. apríl 1936. Þau eignuðust þrjú börn saman en

þau eru: 

1a. Sigurður Ásgrímsson, rafvirki / sprengjusérfræðingur, f. 3.12. 1951, maki Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir, f. 19.12. 1956, þau eiga þrjú börn.  (fyrir hjónaband Ása og Guggu)

2g. Friðrik Már Jónsson, véltæknifræðing, f. 31.7. 1955,

maki Birna Hauksdóttur, þau eiga þrjú börn.  (fyrir hjónaband Ása og Guggu)

1. Björn Zophanías Ásgrímsson, tæknifræðingur, f. 27.1. 1958,

maki; Jónína Sóley Ólafsdóttir, f. 9.12. 1960, þau eiga þrjú börn; 

2. Eiríksína Kristbjörg Ásgrímsdóttir, (Eiríksína Ásgrímsdóttir) kennari, f. 1.6. 1960,

maki Jónas Jónasson, f. 28.10. 1956, þau eiga tvær dætur; 

3. Stefán Ásgrímsson, tæknifræðingur, f. 9.9. 1961,

maki; Hrefna Hjálmarsdóttir, f. 2.9. 1964,

þau eiga einn son, áður átti Hrefna eina dóttur.

Ásgrímur átti einn son áður en hann kvæntist,

Sigurður Ásgrímsson , rafvirki/sprengjusérfræðingur, f. 3.12. 1951,

maki Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir, f. 19.12. 1956, þau eiga þrjú börn.

Guðbjörg Friðriksdóttir átti áður son, Friðrik Már Jónsson, véltæknifræðingur, f. 31.7. 1955, kvæntur; Birna Hauksdóttir, þau eiga þrjú börn