Bjarni Sigurðsson (Visnes)

Bjarni Sigurðsson fæddist í Hnífsdal 16. apríl 1921. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. ágúst 2004. 

Foreldrar hans voru Elísabet Jónsdóttir, f. 15.3. 1881, d. 1.5. 1930, og Sigurður Guðmundsson, f. 1874, d. 4.10. 1955. 

Systkini Bjarna eru: 

Kristján Guðmundur, f. 1907, d. 1909, 

Kristján Guðmundur, f. 1910, d. 2003, 

Sigríður Hanna, f. 1910, d. 1938, 

Jón Þorleifur, f. 1912, d. 1999, 

Bjarni Sigurðsson (Visnes)

Bjarni Sigurðsson (Visnes)

Olga Sólveig, f. 1913, d. 2003, 

Kristjana, f. 1915, 

Herdís Þóra, f. 1916, d. 1992, 

Elísabet Sigríður, f. 1918, d. sama ár, 

Arnór, f. 1920 og 

Friðrik Tómas, f. 1922. 

Bjarni fluttist til Siglufjarðar árið 1945 og 4. desember 1948 kvæntist hann Þuríður Haraldsdóttir, f. 6. desember 1924, d. 22. apríl 2002. 

Þau eignuðust fimm börn: 

Sigurð Þór Bjarnason, f. 23. júní 1948, (Sigurður Bjarnason)

Karl Harald Bjarnason, f. 24. ágúst 1949, (Haraldur Bjarnason-Halli Bjarna)

Kristján Elís Bjarnason, f. 20. apríl 1952, 

Óttar Bjarkan Bjarnason, f. 29. september 1955 (Óttar Bjarnason)

Kristbjörn Jökul Bjarnason, f. 31. janúar 1965. (Kristbjörn Bjarnason) 

Elsta barnabarni sínu, Auður, f. 3. janúar 1967, gengu þau einnig í foreldrastað.