Tengt Siglufirði
Hanna Stella Sigurðardóttir var fædd í Siglufirði 26. nóvember 1935. Hún lést á Landspítalanum 21. desember 1997.
Foreldrar hennar voru Bjarnveig Þorsteinsdóttir
húsmóðir og Sigurður Magnússon múrarameistari sem bæði eru látin.
Hún var næstelst fimm systkina.
Hinn 9. apríl 1955 giftist Hanna Stella eftirlifandi eiginmanni sínum, Kristinn Georgsson, f. 31. desember 1933. Börn þeirra eru:
Barnabörnin eru tíu og barnabarnabörnin tvö.
Hanna Stella starfaði lengst af hjá bæjarfógetaembættinu í Siglufirði og síðar sem launafulltrúi hjá Siglufjarðarkaupstað, en árið 1990 lét hún af störfum vegna veikinda.