Bára Stefánsdóttir

Bára Stefánsdóttir fæddist á Hofsósi 19. apríl 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 26. apríl 2013.

Foreldrar Báru voru  Stefán Lárusson, f. 22. júní 1885, d. 17. febrúar 1935, frá Skörðum í Skagafirði, og Pálína Steinunn Árnadóttir, f. 11. júlí 1883, d. 1. maí 1978, frá Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði. 

Systur Báru voru: 

Lára Stefánsdóttir,

Hulda Stefánsdóttir

Kristín Guðrún Stefánsdóttir.

Bára Stefánsdóttir

Bára Stefánsdóttir

Eftirlifandi eiginmaður Báru er Sigmar Magnússon, f. 13. júní 1920 í Hringverskoti í Ólafsfirði. Foreldrar Sigmars voru Magnús Sigurður Sigurðsson frá Hreppsend á í Ólafsfirði og Ása Ingibjörg Sæmundsdóttir frá Hringverskoti í Ólafsfirði.

Börn Báru og Sigmars eru: 

1) Magnús Steinar Sigmarsson, f. 23. desember 1947. Kona hans er Helga Sveinsdóttir.

    Börn Magnúsar eru:

    a) Bára Magnúsdóttir,    maður hennar Stefán J.K. Jeppesen og

    synir þeirra eru

        Stefán Jóhann og 

        Valtýr Örn.

        b) Ragnheiður Arna

        maður hennar er

        Arnar Birgisson.

        Börn þeirra eru 

            Tómas P,

            Edda Marie, 

            Aþena og 

            Naomí.

            Barnabörn Ragnheiðar og Arnars eru 

            Kara og Þór.     

                c) Sigmar. 

                d) Sveinn Ólafur, 

                kona hans er 

                Erla Guðmundsdóttir og

                börn þeirra eru

                Helga, 

                Hinrik og 

                Guðríður. 

    e) Anna Pála,  maður hennar er  Guðmundur Steinarsson og synir þeirra eru 

                Guðni Ívar og 

                Jóhann Gauti. 

Yngri sonur Báru og Sigmars er  

2) Sigursveinn Stefán Sigmarsson, f. 12. september 1951