Dúa Björnsdóttir

Dúa Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 14. apríl 1938. 

Hún andaðist í Landspítalanum hinn 18. september (1996) eftir langvarandi veikindi.

Faðir Dúu er Björn Dúason, búsettur á Ólafsfirði. Móðir hennar var Margrét Bjarnadóttir frá Súðavík sem lést 12. ágúst 1977.

Systkini og hálfsystkini Dúu eru: 

Herdís Björnsdóttir,

Birna Björnsdóttir,

Edda Bragadóttir,

Helga Björnsdóttir og

Dúa Björnsdóttir - Ljósmynd Kristfinnur

Dúa Björnsdóttir - Ljósmynd Kristfinnur

Sigurður Björnsson.

Dúa ólst upp bæði á Siglufirði og í Reykjavík.

Dúa giftist Karl G Karlsson flugstjóri.

Börn þeirra eru

Margrét Karlsdóttir og 

Karl Dúi Karlsson. 

Heimili þeirra var í Reykjavík. Karl og Dúa slitu samvistum.

Dúa giftist

Bragi Einarsson garðyrkjumaður frá Ísafirði. Þau stofnuðu saman fyrirtækið Eden og bjuggu í Hveragerði.

Börn þeirra eru

Einar Björn Bragason og 

Olga Björk Bragadóttir.

Dúa og Bragi slitu samvistum. 

Dúa bjó um alllangt árabil á Mallorka og starfaði þar sem fararstjóri hjá íslenskum ferðaskrifstofum. Á Mallorka kynntist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Juan Roig.
-------------------------------------------------------

DÚA BJÖRNSDÓTTIR

Dúa Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 14. apríl 1938. Hún andaðist í Landspítalanum hinn 18. september síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Faðir Dúu er Björn Dúason, búsettur á Ólafsfirði. Móðir hennar var Margrét Bjarnadóttir frá Súðavík sem lést 12. ágúst 1977. Systkini og hálfsystkini Dúu eru: Herdís Björnsdóttir, Birna Björnsdóttir, Edda Bragadóttir, Helga Björnsdóttir og Sigurður Björnsson.

Dúa ólst upp bæði á Siglufirði og í Reykjavík. Dúa giftist Karli G. Karlssyni flugstjóra. Börn þeirra eru Margrét og Karl Dúi. Heimili þeirra var í Reykjavík. Karl og Dúa slitu samvistum. Dúa giftist Braga Einarssyni garðyrkjumanni frá Ísafirði. Þau stofnuðu saman fyrirtækið Eden og bjuggu í Hveragerði.

Börn þeirra eru Einar Björn og Olga Björk. Dúa og Bragi slitu samvistum. Dúa bjó um alllangt árabil á Mallorka og starfaði þar sem fararstjóri hjá íslenskum ferðaskrifstofum. Á Mallorka kynntist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Juan Roig. Útför Dúu Björnsdóttur fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
---------------------------------------------------

ES, sk: Dúa fæddist á Siglufirði, og þar alin upp, allt þar til hún flutti þaðan á fullorðinsárum sínum.