Tengt Siglufirði
Elín Jónasdóttir fæddist í Efri-Kvíhólma í Vestur-Eyjafjallahreppi 16. maí 1908.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 14. febrúar 2013.
Foreldrar Elínar voru Jónas Sveinsson bóndi frá Rauðafelli í Austur-Eyjafjallahreppi, f. 4. nóvember 1875, d. 29. nóvember 1946, og kona hans Guðfinna Árnadóttir frá Mið-Mörk í Vestur-Eyjafjallahreppi, f. 12. september 1874, d. 23. nóvember 1972.
Systkini Elínar eru
Elín giftist 28. nóvember 1941 Óskar Sveinsson sjómanni og áttu þau lengst af heima í Suðurgötu 68. á Siglufirði, en það hús byggðu þau.
Elín og Óskar eignuðust saman þrjú börn. Börn þeirra eru: