Ester Landmark

Ester Landmark fæddist á Akureyri 16. maí 1915. Hún lést þriðjudaginn 24. janúar síðastliðinn.

Foreldrar Esterar voru  Guðný Stefanía Stefánsdóttir frá Kverkártungu á Langanesströnd, f. 1876, d. 1952, og  Steinþór Árnason, einnig frá Langanesströnd, f. 1875, d. 1915.

Systkini Esterar voru

Árni, f. 1901, d. 1957, 

Svava, f. 1904, d. 1928, Ingvar, f. 1907, d. 1960, 

Þórarinn, f. 1909, d. 1966, 

Stefán, f. 1909, d. 1953, og 

Óskar Gunnlaugur f. 1913, d. 2002.

Ester Landmark -  Ljósmyndari ókunnur

Ester Landmark - Ljósmyndari ókunnur

Kjörforeldrar Esterar voru Jóhann Landmark, f. 1887, d. 1959, og  Valgerður Ólavía Eðvaldsdóttir Landmark, f. 1891, d. 1980.

Uppeldissystir var 

Steinfríður Petra Landmark, f. 1921, d. 1988. 

Fyrri eiginmaður Esterar var Angantýr Guðmundsson málari, f. 1904, d. 1971. Þau áttu tvo syni:

1) Atli Landmark, f. 1933, d. 1993, lengst af búsettur í Vestmannaeyjum og

2) Agnar Landmark, f. 1937, fyrrv. lögregluvarðstjóri í Vestmannaeyjum, eiginkona Kristín Jóna Stefánsdóttir, börn þeirra eru

Stefán Sigurþór, f. 1955,

Angantýr, f. 1957,

Birkir f. 1959, Ester, f. 1965, og

Guðmundur Óskar, f. 1965, d. 1969.

Síðari maður Esterar var Ingimundur Vilhelm Sæmundsson, vélsmíðameistari, f. 1921, d. 1988. Þau skildu.

Börn þeirra eru:

1) Ómar, f. 1946, markaðsfulltrúi í Steinkjer, Noregi, eiginkona hans er Aase Gravos, dóttir þeirra er Karen Ingimundar.

2) Svava Stefanía, f. 1947, búsett í Svíþjóð. Fyrri maður hennar var Guðbrandur Sigþórsson, börn þeirra:

Ómar Þór, f. 1965,

Sigurlaug Þóra, f. 1967, og

Ester, f. 1975.

Síðari eiginmaður Svövu er Tormod Engebretsen. 

3) Hallur Páll, deildarstjóri, Reykjavík, f. 1948, fyrri

eiginkona Ragnheiður Þóra Grímsdóttir,

Börn þeirra:

Rannveig Jóna, f. 1967,

Margrét Huld, f. 1979, og

Sigríður Heiða, f. 1980.

Síðari eiginkona G. Ágústa Bragadóttir,

sonur þeirra  

Haukur, f. 1989. 

Börn, barnabörn og barnabarnabörn Esterar eru alls fjörutíu og þrjú. Útför Esterar fór fram frá Siglufjarðarkirkju