Einar Jakob Ólafsson

mbl.is 27. júní 1997 | Minningargrein

Einar Ólafsson fæddist á Siglufirði 12. nóvember 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 27. júní 1197

Hann var fjórði í röð sjö systkina, hjónanna Ólafs Gottskálkssonar og Ólínu Björnsdóttur.

Fyrri kona Einars var Unnur Stefánsdóttir, þau slitu samvistir.
Þau áttu fjögur börn,
Kristjönu,
Ólaf Óskar,
Ólínu Sigríði og
Garðar.

Einar Jakob Ólafsson

Einar Jakob Ólafsson

Seinni kona Einars er Helga Sigtryggsdóttir, hún á sex börn.

Einar stundaði sjóinn frá fimmtán ára aldri en hóf nám í múraraiðn árið 1946 og lauk sveinsprófi á Siglufirði 1950.

Útför Einars fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10.30.