Guðfinnur Grétar Aðalsteinsson

Guðfinnur Aðalsteinsson fæddist á Siglufirði 29. september 1934.  Hann lést á heimili sínu 27. nóvember 2004. 

Foreldrar hans voru hjónin Sigríður María Gísladóttir frá Grundarkoti í Akrahreppi í Skagafirði, f. 12. apríl 1897, d. 17. mars 1986, og Aðalsteinn Jónatansson frá Sigluvík á Svalbarðsströnd, f. 20. maí 1900, d. 25. nóv. 1960. 

Alsystkin Guðfinns eru: 

Hinrik Karl Aðalsteinsson, f. 1930, 

Jónatan Gísli Aðalsteinsson, f. 1931, d. 1991, 

Kristjana Guðlaug Aðalsteinsdóttir, f. 1933, 

Eysteinn Pálmar Aðalsteinsson, f. 1936, d. 1936, og 

Guðfinnur Aðalsteinsson - Ljósmynd: Kristfinnur

Guðfinnur Aðalsteinsson - Ljósmynd: Kristfinnur

Eysteinn Pálmar Aðalsteinsson, f. 1941. 

Hálfsystir Guðfinns, samfeðra, var  Jónína  Aðalsteinsdóttir og

hálfbróðir Guðfinns, sammæðra, var Emil Gunnlaugsson. Þau eru bæði látin.

Guðfinnur Aðalsteinsson kvæntist 25. desember 1959 eiginkonu sinni Steinfríður Ólafsdóttir, f. 27. júlí 1931.  Foreldrar hennar voru Ólafur Kristinn Gottskálksson (Ólafur Gottskálksson) frá Húnsstöðum í Stíflu í Skagafirði, f. 11. febr. 1887, d. 4. nóv. 1958, og Ólína Sigríður Björnsdóttir frá Litla-Dunhaga í Arnarneshreppi í Eyj., f. 14. júlí 1887, d. 11. nóv. 1954. 

Börn Guðfinns og Steinfríðar eru: 

1) Róbert Guðfinnsson, f. 1957, maki Steinunn R. Árnadóttir, f. 1957. Dætur þeirra eru

Gunnhildur Róbertsdóttir, f. 1980, 

Sigríður María Róbertsdóttir, f. 1982, maki Finnur Ingvi Kristinsson, 

Ragnheiður Steina Róbertsdóttir, f. 1988, 

Bryndís Erla Róbertsdóttir, f. 1995. 

2) Erla Helga Guðfinnsdóttir, f. 1959, maki Gunnlaugur S Guðleifsson, f. 1966. Börn þeirra eru

Finnur Mar, f. 1994, 

Kolbrún Helga, f. 1997. 

3) Grétar Guðfinnsson, f. 1967, maki Valdís M. Stefánsdóttir, f. 1974. Börn þeirra eru

Stefanía Þórdís Grétarsóttir, f. 1997, 

Helgi Rafn Grétarsson, f. 2000, 

Róberta Dís Grétarsdóttir, f. 2002.