Angantýr Einarsson

Hann fæddist 6. ágúst 1906 og lést 28. febrúar 1973.

Angantýr var frá Siglufirði en fluttist til Eyja um miðja síðustu öld ásamt fjölskyldu sinni. Hann bjó í Hveragerði seinni ár ævinnar. - Kona hans hét Kornelía Jóhannsdóttir.  Þau bjuggu lengi í Ásgeirsbragganum við norðurenda Túngötu á Siglufirði.  

Angantýr Einarsson    - Ljósmynd, Kristfinnur

Angantýr Einarsson - Ljósmynd, Kristfinnur