Guðný Friðfinnsdóttir saumakona

Guðný Friðfinnsdóttir fæddist á Siglufirði 8. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði sunnudaginn 8. mars 2015.

Foreldrar hennar voru  Sigurður Friðfinnur Níelsson, f. á Kálfsskinni í Árskógarhreppi 18.2. 1904, d. 5.1. 1974, og Jóný Þorsteinsdóttir, f. á Svínárnesi 3.6. 1904, d. 22.12. 1997. 

Systkini Guðnýjar+ eru 

 • 1) Aðalsteinn Hjörvar Friðfinnsson (Aðalsteinn Friðfinnsson-Alli Finna), f. 25.3. 1930, 
 • 2) Guðný Friðfinnssóttir f. 8.9. 1932
 • 3) Sveinn Friðfinnsson, f. 6.2. 1936,
 • 4) Kristín Friðfinnsdóttir, f. 4.8. 1939,  
 • 5) Friðfinnur Friðfinnsson, f. 15.6. 1941,
 • 6) Selma Friðfinnsdóttir, f. 4.7. 1943, og 
 • 7) Níels Friðfinnsson, f. 28.9. 1946, d. 12.5. 2007.
Guðný Friðfinnsdóttir

Guðný Friðfinnsdóttir

16. júní 1951 giftist Guðný Haukur Kristjánsson netagerðarmaður, sjómaður, f. 1.3. 1928, d. 7.1. 1997. 
Börn þeirra eru 

 • 1) Kristján Ólafur Hauksson, f. 20.4. 1950, maki Erla Ósk Björnsdóttir, f. 18.6. 1951. Dætur þeirra eru 
 • Sigríður Halldóra, f. 25.9. 1971, maki Sigurður Júlíus Leifsson, f. 6.3. 1961, 
 • Halla Fríða Hauksdóttir, f. 27.1. 1975, maki Oddur Gunnar Hauksson, f. 27.10. 1963. 

 • 2) Hanna Jonna Hauksdóttir, f. 14.5. 1951, maki Guðmundur Ingvar Lúðvíksson, f. 5.2. 1953. Börn þeirra eru
 • Guðný Birna, f. 11.2. 1978, og 
 • Lúðvík Rúdólf, f. 1.1. 1986. 
 • 3) Guðrún Anna Hauksdóttir, f. 15.3. 1953.
  Dóttir hennar er
 • Vibeka, f. 10.8. 1973. 

4) Alla Hjördís Hauksdóttir, f. 25.10. 1954.
Dætur hennar eru

 • Esther Anna, f. 12.10. 1970, og 
 • Rakel, f. 4.2. 1981, maki Kristján Hrafn Árnason, f. 5.2. 1978. 

5) Sigurður Friðfinnur Hauksson, f. 20.10. 1957, sambýliskona Sigurbjörg Elíasdóttir, f. 19.12. 1961, d. 12.7. 2008.
Börn þeirra eru

 • Elías Bjarni , f. 20.1. 1981, sambýliskona Hanna Björg Egilsdóttir, f. 27.5. 1989, 
 • Guðný, f. 20.10. 1984, sambýlismaður Daði Már Guðmundsson, f. 21.1. 1981, 
 • Aðalheiður Jonna, f. 22.12. 1991,
 • Þórey Vala, f. 7.8. 1998. 

6) Selma Hauksdóttir, f. 13.4. 1963, sambýlismaður Eric Farley Hearn, f. 18.10. 1963.
Börn Selmu eru

 • Haukur, f. 14.7. 1981, maki Guðlaug Ingibjörg Albertsdóttir, f. 4.2. 1982, 
 • Elsa Petra, f. 31.3. 1989, sambýlismaður Ragnar Sverrisson, f. 26.1. 1984, 
 • Viktoría, f. 25.10. 1994. 

7) Sigurjóna Bára Hauksdóttir, f. 1.1. 1966, maki Sveinn Óskar Þorsteinsson, f. 7.10. 1962.
Synir þeirra eru

 • Þorsteinn, f. 27.5. 1991, og 
 • Andri, f. 26.3. 2001.

Langömmubörn Guðnýjar eru sautján.  Lengst starfaði Guðný sem saumakona og afgreiðsludama hjá Önnu Láru Hertervig. 

Einnig starfaði hún sem matráðskona á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar og á Hótel Höfn.