Jón Gunnlaugur Sveinsson skipstjóri

Jón Sveinsson fæddist á Siglufirði 10. apríl 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, Árskógum, 6. nóvember 2009. 

Foreldrar hans voru  Freyja Jónsdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 22. september 1897, d. í Reykjavík 11. október 1984, og  Sveinn Guðmundsson síldarsaltandi og síldarkaupmaður á Siglufirði, f. á Tröðum í Staðarsveit á Snæfellsnesi 18. mars 1897, d. á Siglufirði 26. ágúst 1937.

Eftirlifandi systkini Jóns eru 

Guðmundur Sveinsson, f. 30. október 1930. 

Ragnar Sveinsson, f. 7. mars 1932, 

Hólmfríður Guðrún Sveinsdóttir, f. 16. febrúar 1935

Jón Sveinsson skipstjóri - Ljósm: Kristfinnur

Jón Sveinsson skipstjóri - Ljósm: Kristfinnur

Sveinn Sveinsson, f. 4. desember 1936.

Jón Sveinsson kvæntist Anna Jóna Ingólfsdóttir 7. júní 1952. Börn þeirra eru: 

1) Ingólfur Jónsson, f. 17. október 1952. Ingólfur kvæntist Elínborg Halldórsdóttir, f. 15. apríl 1952. 

Börn þeirra 

Anna Rósa, f. 24. október 1970 og 

Jón Óskar, f. 1. janúar 1976.

Ingólfur kvæntist Ragna Halldórsdóttir, f. 7. maí 1955. Synir þeirra eru 

Viðar, f. 30. maí 1983 og 

Ívar, f. 7. júní 1989.

2) Guðrún Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1954. Sonur hennar og Þorsteinn Birgisson, f. 8. ágúst 1951, er 

Agnar Kristján Þorsteinsson, f. 8. júní 1972.

Dóttir hennar og Marteins B. Heiðarssonar, f. 12. desember 1952 er Íris Rut Marteinsdóttir, f. 8. febrúar 1974.

Langafabörnin eru 9.

Jón byrjaði ungur að vinna á sumrin í síldarverksmiðjunni Rauðku á Siglufirði eða 12 ára gamall og vann þar næstu sumur.

Um 17 ára aldur fór hann fyrst á sjó einn vetur auk þess sem hann stundaði alla þá vinnu sem gafst í landi næstu árin, svo sem síldarvinnu, smíðar og annað sem til féll. Eftir fullnaðarpróf lauk hann námi við Iðnskóla Siglufjarðar og einnig lauk hann prófi síðar í skipstjórnarnámi fyrir fiskiskip. 

Lengst af var hann skipstjóri Hringur SI 34 frá Siglufirði, einnig á ýmsum minni bátum frá Siglufirði.

Árið 1977 hætti Jón sjómennsku og flutti til Reykjavíkur og vann þar við bæði járnsmíði, trésmíði og síðast við netagerð hjá bróður sínum;  Guðmundur Sveinsson netagerðarmeistari.