Tengt Siglufirði
Kristján Eiríksson http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5005659 >
Kristjánar á Siglufirði
Samantekt; (sk)
Kristján Eiríksson trésmiður f. 22.10. 1894, d. 22.10. 1966 - (gælunafn: Tíkall)
Maki: Sigrún Sigurðardóttir, f. 8.5.1913, d. 9.6.1977
Lengi áttu þau hjón og börn, heimili við Þormóðsgötu
2b á Siglufirði, árin 1950 +/-
Hús sem stóð rétt suð vestan við Alþýðuhúsið.
Þau munu hafa átt ellefu börn og eru tíu þeirra á
lífi. (1997)
Kristján átti einnig tvö börn fyrir, sem bæði eru látin.
Einu nöfn barna þeirra sem ég fann á netinu, eru:
Einn af listasmiðum á því verkstæði var Kristján tíkalL Kristján Eiríksson var góðlegur karl með þykkt yfirvararskegg og oftast með kaskeiti.
Hann var snillingur að smíða rokka fyrr á tímum og var lengi kenndur við þá smíði. Hann bjó með stórri fjölskyldu sinni í litlu húsi fyrir sunnan Alþýðuhúsið,
Engar fleiri, skriflegar heimildir fann ég um Kristján