Kristinn Rögnvaldsson

Kristinn Rögnvaldsson fæddist á Siglufirði 21. júní 1945. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 9. júlí 2003. 

Foreldrar Kristins voru Rögnvaldur Sveinsson, verkstjóri á Siglufirði, f. 9. mars 1908, d. 11. janúar 1974, og kona hans, Margrét Jóhannsdóttir, f. 19. október 1914, d. 9. júní 1978. 

Kristinn var næstyngstur fjögurra systkina. 

Systur hans eru: 

Guðlaug Matthildur Rögnvaldsdóttir, f. 17. júní 1937, maki Bjarni Ásgeirsson og eiga þau tvo syni,

Hafdís Rögnvaldsdóttir, f. 13. október 1941, maki Frank Bocchino, eiga þau eina dóttur, og

Jóhanna Rögnvaldsdóttir, f. 10. október 1946, maki Páll Magnússon og eiga þau tvo syni.

Kristinn Rögnvaldsson

Kristinn Rögnvaldsson

Kristinn kvæntist hinn 24. júlí 1971 Víóla Pálsdóttir, f. 8. ágúst 1950, d. 11. september 1999.

Foreldrar hennar eru Eivor Pálsson og Páll Gísli Jónsson, Börn þeirra eru: 

1) Guðrún Sonja Kristinsdóttir, f. 17. feb. 1969, maki Baldur Benónýsson, f. 12. jan. 1964, þeirra börn eru

Arna Björk Baldursdóttir, f. 3. okt. 1986,

Kristinn Baldursson, f. 29. janúar 1988,

Margrét Ýr Baldursdóttir, f. 9. júlí 1995, og

Bjarki Baldursson, f. 28. feb. 1999;

2) Margrét Ragna Kristinsdóttir, f. 25. feb. 1972, maki Sigurður Már Sigmarsson, f. 6. september 1972, þeirra börn eru

Hulda Karen Sigurðsdóttir, f. 12. maí 1995, og

Telma Rut Sigurðardóttir, f. 24. feb. 1998;

3) Katrín Kristinsdóttir, f. 11. sept. 1981, sonur hennar er 

Viktor Máni, f. 2. des. 2001.