Tengt Siglufirði
Kristján Sigurðsson fæddist í Hnífsdal 12.1. 1910. Hann lést á Akranesi 23.2. 2003.
Foreldrar hans voru Elísabet Jónsdóttir, f. 15.3. 1881, d. 5.5. 1930 og Sigurður Guðmundsson, f. 9.7. 1874, d. 4.10. 1955. Börn þeirra eru:
Eftirlifandi eiginkona Kristjáns er Valgerður Sigurjónsdóttir, f. 1.6. 1920. Börn Kristjáns og Elísabetar:
1) Guðjóna Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 24.11. 1958, maki Björn Almar Sigurjónsson, f. 23.10. 1955, dóttir hennar er2) Elísabet Sigríður Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari, f. 22.2. 1960, maki Aðalsteinn Huldarsson, f. 7.3. 1960, börn þeirra eru
Kristján Sigurðsson lauk námi stýrimanns á Ísafirði 1933, var sjómaður í 45 ár á ýmsum bátum frá Hnífsdal, Ísafirði, Siglufirði og Akranesi.
Vann lengst af eftir að hann kom í land hjá Olíufélaginu sem vaktmaður í Olíustöðinni í Hvalfirði. -----