Kristján Guðmundur Sigurðsson Visnes

Kristján Sigurðsson fæddist í Hnífsdal 12.1. 1910. Hann lést á Akranesi 23.2. 2003. 

Foreldrar hans voru  Elísabet Jónsdóttir, f. 15.3. 1881, d. 5.5. 1930 og  Sigurður Guðmundsson, f. 9.7. 1874, d. 4.10. 1955.  Börn þeirra eru: 

 • 1) Kristján Guðmundur Kristjánsson, f. 1907, d. 1909. 
 • 2) Sigríður Hanna Kristjánsdóttir, f. 1910, d. 1938. 
 • 3) Jón Þorleifur Kristjánsdóttir f. 1912, d. 1999. 
 • 4) Olga Kristjánsdóttir, f. 1913, Kristjana, f. 1915. 
 • 5) Herdís Þóra Kristjánsdóttir, f. 1916, d. 1992. 
 • 6) Elísabet Sigríður Kristjánsson, f. 1918, d. sama ár. 
 • 7) Arnór Kristjánsson, f. 1920.
 • 8) Bjarni Kristjánsson, f. 1921. 
 • 8) Friðrik Tómas Kristjánsson, f. 1922. 

Eftirlifandi eiginkona Kristjáns er  Valgerður Sigurjónsdóttir, f. 1.6. 1920. Börn Kristjáns og Elísabetar:

1) Guðjóna Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 24.11. 1958, maki Björn Almar Sigurjónsson, f. 23.10. 1955,  dóttir hennar er
Kristján Sigurðsson - Ljósmyndari ókunnur

Kristján Sigurðsson - Ljósmyndari ókunnur

Kristín Björk Viðarsdóttir, f. 13.8. 1977, maki Sigurður Jóhannesson, f. 28.4. 1965, dætur Kristínar:
 • Valgerður Björk Marteinsdóttir, f. 1993, og
 • Tanja Björk Marteinsdóttir, f. 1996.

2) Elísabet Sigríður Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari, f. 22.2. 1960, maki Aðalsteinn Huldarsson, f. 7.3. 1960, börn þeirra eru

 • Helga Margrét Aðalsteinsdóttir, f. 14.5. 1988, og
 • Kristján Huldar Aðalsteinsson, f. 23.3. 1990. 

Kristján Sigurðsson lauk námi stýrimanns á Ísafirði 1933, var sjómaður í 45 ár á ýmsum bátum frá Hnífsdal, Ísafirði, Siglufirði og Akranesi. 

Vann lengst af eftir að hann kom í land hjá Olíufélaginu sem vaktmaður í Olíustöðinni í Hvalfirði.  -----