Matthías Jóhannsson

Matthías Jóhannsson fæddist á Strönd á Seyðisfirði hinn 23. júlí 1923. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 8. september 1995. 

Foreldrar hans voru Jóhann Sigurjónsson, f. 12. febrúar 1896, drukknaði í september 1941, og Kristjana Halldórsdóttir, f. 10. október 1892, d. 16.8. 1970. 

Matthías átti eina alsystur, 

Sigurbjörg Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur, og

tvö hálfsystkini, 

Hámundur og 

Ingibjörg.

Matthías Jóhannsson

Matthías Jóhannsson

Auk þeirra átti hann uppeldissystur sem var Birna Bjarnadóttir.

Hinn 13. september 1946 giftist hann eftirlifandi eiginkonu sinni,  Jóna Vilborg Pétursdóttir. Þau hófu sambúð sína á heimili hans, bjuggu svo um langt skeið á Túngötu 12 á Siglufirði, fluttu á Aðalgötu 5 árið 1976.

Síðustu fimm árin hefur heimili þeirra verið á Hólavegi 16 á Siglufirði.   Börn þeirra Matta og Jónu eru: 

Jóhann Örn Matthíasson, f. 2. september 1945, maki Hulda Sigurðardóttir,

Elísabet Matthíasdóttir,

Kristjana Matthíasdóttir f. 30. janúar 1947, maki Jón Einar Valgeirsson, 

Hjördís Sigurbjörg Matthíasdóttir,  f. 9. júlí 1949, maki Einar Þór Sigurjónsson,

Pétur Björgvin Matthíasson,  (Pétur Matthíasson) f. 8. nóvember 1950, ókvæntur,

Halldóra Sigurjóna Matthíasdóttir, f. 18 september 1952, maki Snævar Vagnsson,

Matthildur Guðmunda Matthíasdóttir, , f. 30. desember 1953, maki Gunnar Jónsson,

Stella María Matthíasdóttir, f. 10. október 1955, maki Ásgeir Þórðarson,

Kristján Jóhann Matthíasson, (Kristján Matthíasson), f. 10 apríl 1964, sambýliskona hans er Finndís Fjóla Birgisdóttir,

Braghildur Sif Matthíasdóttir, f. 19. júní 1970, maki Ásgrímur Ari Jósefsson.

 Barnabörnin eru 19 talsins,

Sigurbjörg,

Kristjana,

Sigurður og

Árni Jóhannsbörn,

Jóna Matthildur,

Halldór Kristján,

Þórkatla og

Sigurlaugur Jónsbörn,

Árni Björn og

Steinþór Einarssynir,

Sigurbjörn

Jón og

Steinn Viðar Gunnarssynir,

Matthías,

Jóna Dóra og

Þórður Ásgeirsbörn,

Darrel,

Brandon og

Þorsteinn Kristjánssynir og

Jósef Ari Ásgrímsson.

Barnabarnabörnin eru sjö. 

Matthías var sjómaður lengst af. Í kringum 1970 söðlaði hann um og gerðist kaupmaður. 

Auk þess var hann fréttaritari Morgunblaðsins og umboðsmaður þess á Siglufirði fram í mars 1995.