Ólöf Ólafsdóttir frá Neskaupstað, æviferill.

Ólöf Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 24.september 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað, laugardaginn 29. ágúst 2009. 

Foreldrar hennar voru Ólafur Stefán Einarsson, lögregluþjónn. (Hvanndala) f. 24.12. 1902, d. 30.11. 1980 og kona hans Steinunn Ísaksdóttir hjúkrunarkona f. 2.12. 1890,d. 17.12. 1962.

Systkini Ólafar:

Elva Ólafsdóttir, f. 11.3. 1930. Maki: Guðjón Indriðason, f. 1937, d. 2004 og

Jóhann Ísak Veigar Ólafsson f. 19.7. 1933, d. 28.8 1935.

Hálfsystir Ólafar:

Fjóla Steinsdóttir, f. 15.10. 1916, d. 12.12. 1997. Maki: Lúðvík Jósefsson, f. 1914, d.1994.

Ólöf Ólafsdóttir
Ókunnur ljósmyndari

Ólöf Ólafsdóttir
Ókunnur ljósmyndari

Ólöf jafnan kölluð Lóló ólst upp á Siglufirði. Hún vann um skeið við verslunarstörf og um tvítugt var hún einn vetur við nám í Húsmæðraskólanum á Laugarvatni.

Ólöf giftist Ólafur Helgi Jónsson húsgagnasmíðameistari 31.des.1946. 

Hann fæddist á Norðfirði 24.8. 1925.

Foreldrar hans: 

Jón Kristinn Baldvinsson, f. 17.12. 1896, d. 23.9. 1938 og  Kristjana Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1.6. 1900, d. 5.8. 1960.

Fyrstu hjúskaparárin bjuggu þau Ólöf og Ólafur Helgi á Siglufirði og þar fæddust öll börn þeirra en árið 1955 fluttust þau með barnahópinn til Neskaupstaðar og bjuggu þar upp frá því. 

Börn Ólafar og Ólafs Helga eru:

1) Veigar Ísak Ólafsson, f. 24.3. 1947. Maki: Guðbjörg María Kristjánsdóttir, f. 23.6. 1948.  Börn þeirra:

a) Hlynur Veigarsson f. 28.1. 1973. Maki: Þórhalla Andrésdóttir, f. 30.11. 1973. Þau eiga 3 börn.

b) Birkir Veigarsson, f. 4.1. 1987.

2) Jón Kristinn Ólafsson, f. 2.12. 1948. Maki: Jóhanna Hrefna Ásmundsdóttir, f. 4.9. 1950. Börn þeirra:

a) Ásmundur Hálfdán Jónsson, f. 5.5 1971. Maki: Ellen Halla Brandsdóttir, f. 24.11. 1971.Þau eiga 3 börn:

b) Vilborg Elva Jónsdóttir f. 29.7. 1974. Maki: Valdimar Hermannsson, f. 11.6. 1960. Hún á 2 börn. 

c) Fjóla Rún, f. 21.7. 1980. Maki: Guðmundur Sigurðsson, f. 6.5. 1978. Þau eiga 2 börn:

d) Helga Kristín Jónsdóttir, f. 18.2. 1985. Maki: Brynjar Kárason, f. 9.5. 1983. Þau eiga 1 barn.

3) Ólöf Steinunn Ólafsdóttir, f. 31.10. 1949. Maki: Gísli Steinar Sighvatsson, f. 29.11. 1943. Börn þeirra:

a) Inga Sif Gísladóttir, f. 31.7. 1968. Maki: Sigurþór Þórarinsson, f. 28.11. 1966. Þau eiga 3 börn.

b) Ólöf Sigþórsdóttir, f. 4.8. 1969. Maki: Björn S Stefánsson, f. 15.3. 1968. Þau eiga 2 börn.

c) Helga Hafdís Björnsdóttir, f. 8.5. 1975. Maki: Styrmir Freyr Böðvarsson, f. 27.4. 1971. Þau eiga 2 börn.

4) Hugrún Helga Ólafsdóttir, f. 26.1. 1951. Maki: Sigurbjörn Jónsson, f. 23.8. 1953. Börn þeirra:

a) Jón Ólafur Sigurbjörnsson, f. 5.6. 1977.

b) Steinunn Salóme Sigurbjörnsdóttir f. 23.6. 1980. Maki: Heiðar Már Ólafsson, f. 21.10. 1980. Þau eiga 2 börn.

Áður átti Hugrún Helga,dótturina

Dagmar Helga, f. 10.2. 1970. Maki: Tómas Kárason, f. 29.8. 1965. Þau eiga 3 börn.

5) Kristjana Sigríður Ólafsdóttir, f. 26.1. 1951. Maki: Walter Ketel, f. 11.7. 1952. Börn þeirra:

a) Andreas Ólafur, f. 7.1. 1976. Maki: Elín Guðmundsdóttir, f. 6.1.1976. Hann á 1 son.

b) Róbert Veigar, f. 20.4. 1980. Maki: Inga Dröfn Sváfnisdóttir, f. 27.6. 1982. Þau eiga 2 börn.

c) Hugrún Helga, f.14.10. 1982. Maki: Óðinn Ólafsson, f. 6.9. 1978. Þau eiga 2 börn. 

6) Sólveig Ólafsdóttir, f. 30.5. 1954. Maki: Þorgrímur Ólafsson, f. 19.6. 1955. Börn þeirra:

a) Ólafur Helgi Þorgrímsson, f. 8.9. 1975. Maki: Linda Pálsdóttir, f. 1.3. 1977. Þau eiga 4 börn.

b) Sólrún Dröfn Þorgrímsdóttir, f. 2.12. 1981. Maki: Georg Salvamoser, f. 30.11. 1971. Þau eiga 3 börn.