Tengt Siglufirði
Páll Gestsson fæddist á Siglufirði 13. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júní 2010.
Foreldrar hans voru Gestur Guðjónsson skipstjóri frá Ási í Þelamörk, f. 22.3. 1893, d. 9.8. 1963, hann ólst upp í Hrísey, og Rakel Sigríður Pálsdóttir frá Siglufirði, f. 13.6. 1903, d. 6.10. 1980. Brúðkaupsdagur þeirra var 8. nóvember 1924 á Siglufirði.
Systkini Páls eru
Sjöfn Gestsdóttir, f. 7.3. 1925,
Guðni Gestsson, f. 5.3. 1928,
Birgir Gestsson, f. 27.4. 1932, d. 21.9. 1977, og
Sævar Gestsson, f. 20.6. 1943.
Eiginkona Páls var Olga Bettý Antonsdóttir, f. 26.1. 1929, d. 17.1. 2003.
Foreldrar hennar voru:
Jón Anton Árnason sjómaður frá Ytri-Haga á Árskógsströnd, f. 26.10. 1905, d. 12.3. 1948, og Pálína Valgerður Oddsdóttir, sem vann við hótel- og þjónustustörf, frá Minni-Bakka í Hólshreppi í Skálavík, f. 10.1. 1907, d. 20.11. 1984.
Páll og Bettý giftust 6. janúar 1951 á Siglufirði og eignuðust sjö börn:
1) Anton Valur Gestsson, f. 15.3. 1951, börn hans eru:
Árni Valur Antonsson, maki Marleen van Geest,
Inga Birna Antonsdóttir, maki Stefnir Kristjánsson,
Olga Bettý Antonsdóttir, maki Baldvin Hafliðason
og stjúpsonur Hrólfur Krakan Antonsson. Móðir hans er Ragnheiður Eggertsdóttir.
2) Rakel Guðný Pálsdóttir, f. 24.10. 1953, maki Gunnlaugur Ingimundarson, börn þeirra eru:
Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir, maki Stefán Ingi Guðmundsson, börn þeirra;
Páll Stefánsson, maki Lucy Anna Marie Scime og
Erna Margrét Stefánsdóttir, maki Kristinn Þór Guðbjartsson.
3) Kristján Pálsson, f. 4.11. 1954, d. 18.3. 1955.
4) Svanbjörg Pálsdóttir (Samba), f. 12.4. 1956, maki Mia Bergström.
5) Sjöfn Pálsdóttir, f. 18.3. 1959, maki Þórhallur Sigurðsson, sonur þeirra er
Sigurður Þórhaldsson.
Börn Sjafnar,
Baldvin Þór og
Þórunn,
Sambýlismaður Ágúst Bent Sigbertsson; faðir þeirra er Magnús Þór Sigmundsson.
6) Kristjana Pálsdóttir, f. 1.5. 1960, maki Andrés Bjarnason. Dætur þeirra eru:
Sigrún Helga Andrésdóttir,
Andrea Ruth Andrésdóttir, og
Agla Bettý Andrésdóttir.
7) Gestur Pálsson, f. 20.9. 1963, maki Linda Guðlaugsdóttir, börn þeirra eru:
Signý Gestsdóttir,
Valgerður Gestsdóttir og
Páll Gestsson.
Langafabörnin eru 14.
Páll Gestsson skipstjóri útskrifaðist úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1949.
Hann starfaði sem stýrimaður og skipstjóri á togurum . Hann var skipstjóri og einn af eigendum Siglfirðings SI 150 sem kom til Siglufjarðar árið 1964 og var fyrsti skuttogari Íslendinga.
Árið 1970 fluttist fjölskyldan frá Siglufirði til Raufarhafnar. Þar gegndi Páll starfi framkvæmdastjóra Jökuls hf., en fjölskyldan flutti síðan til Reykjavíkur.
Páll starfaði hjá Asia co við sölu á veiðarfærum þar til hann og félagar stofnuðu Ísfell hf. árið 1992. Páll var tengdur sjónum alla tíð.
Síðustu árin naut Páll ástríks
félagsskapar vinkonu sinnar, Björg Finnbogadóttir.
................................. Signý, Valgerður og Páll.