Páll Ásgrímur Pálsson skipstjóri

Páll Pálsson fæddist í Héðinsfirði 25. apríl 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 26. nóvember 1998.

Foreldrar hans voru hjónin Páll Þorsteinsson, sem lést í snjóflóði 12. apríl 1919, og Helga Erlendsdóttir. 

Páll átti eina systur, Soffíu, f. 20. febrúar 1917, d. 25. maí 1990.

Soffía Pálsdóttir maki Jóhann Jóhannsson og eignuðust þau fjóra syni,

Pál Þorsteinn,

Helga,

Má og

Páll Pálsson skipstjóri

Páll Pálsson skipstjóri

Oddur Guðmundur

Árið 1949 kvæntist Páll Pálsson, maki hans Herdís Guðmundsdóttir frá Syðsta-Mói í Fljótum, f. 23. nóvember 1912, d. 31. janúar 1978, og eignuðust þau tvo syni. Þeir eru:

1) Jón Gunnar Pálsson, kona hans er Sigþóra Oddsdóttir, saman eiga þau þrjú börn,

Herdís Jónsdóttir,

Páll Ásgrímur Jónsson og

Oddur Arnþór Jónsson. 

Fyrir átti Sigþóra þrjú börn,

Bjarka Þór

Oddnýju og

Ingibjörgu.

2) Guðmundur Pálsson, maki Rósa S Eiríksdóttir. Þau eiga fjögur börn,

Herdís Guðmundsdóttir,

Gyða Karen Guðmundsdóttir,

Haukur Guðmundsson og

Sigríður Eir Guðmundsdóttir.