Sigurjón Steinsson bifreiðarstjóri

Sigurjón Steinsson Hann fæddist á Hring í Stíflu 22. maí 1929. Hann lést á HSN Siglufirði 25. mars 2017.

Foreldrar Sigurjóns voru Steinn Jónsson bóndi, f. 12. mars 1898, d. 6. mars 1982, og Elínbjörg Hjálmarsdóttir, f. 24. október 1888, d. 29. september 1964.

Sigurjón kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Svala Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 6. apríl 1937, 26. desember 1964.

Synir þeirra eru:

1) Sigurður Sigurjónsson f. 19. desember 1965 maki Hulda Magnúsardóttir, f. 24. febrúar 1962, börn þeirra eru

Linda Hrönn, f. 2. mars 1986, maki Halldóri Páli Jóhannssyni og eiga þau saman eina dóttur, 

Sigurjón Steinsson - Ninni

Sigurjón Steinsson - Ninni

Hera Sóley, f. 24. nóvember 2008. 

Sigurjón Ólafur, f. 4. júlí 1994, og 

Helga Eir, f. 9. febrúar 1996.

2) Júlíus Helgi Sigurjónsson, f. 26. ágúst 1971, í sambúð með Hanna Bryndís Þórisdóttir Axels, f. 2. febrúar 1970,

dætur Hönnu Bryndísar eru 

Silja Ýr, f. 7. febrúar 1992, og 

Lydía Ýr, f. 16. janúar 1995.

Systkini Sigurjóns:   

Ingólfur Steinsson, f. 1. september 1919, d. 7. júlí 1998, 

Fanney Steinsdóttir, f. 29. júní 1922, d. 4. apríl 1901, 

Jón Gestur Steinsson, f. 25. ágúst 1924, d. 12. júní 1926, 

Hulda Steinsdóttir, f. 4. febrúar 1927. 

Systkini samfeðra: 

Hreinn Steinsson, f. 26. mars 1934, d. 9. desember 1916, 

Regína Steinsdóttir, f. 26. mars 1937, 

Jóhann Steinsson, f. 7. september 1945, og 

Sigrún Steinsdóttir, f. 29. apríl 1951. 

Sigurjón flutti frá Nefstöðum í Fljótum til Siglufjarðar vorið 1961. Hann starfaði sem vörubílstjóri alla tíð eða allt þar til hann seldi vörubifreið sína árið 2014, þá 85 ára gamall. Sigurjón var mikill harmonikkuunnandi, hann var sjálflærður og byrjaði að spila á harmonikku 14 ára gamall. Hann spilaði víða og kom m.a. fram í mörg ár á söltunarsýningum Síldarminjasafnsins á Siglufirði.

Útför Sigurjóns fór fram frá Siglufjarðarkirkju