Sigurlína Erla Kristinsdóttir (Lína Kidda)

Sigurlína Kristinsdóttir fæddist á Siglufirði 8. júlí 1935. Hún lést af slysförum 3. ágúst 1999.

Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Sigmundsdóttir frá Vestarihóli í Fljótum, f. 3. mars 1907, d. 16. febrúar 1984, og Kristinn Zophanías Jóakimsson  (Kristinn Jóakimsson) frá Hvammi í Fljótum, f. 27. maí 1902, d. 2. september 1967.

Systkini Sigurlínu Erlu eru: 

Eufemia Kristinsdóttir, f. 2.1. 1930, 

Stefán Anton Eysteinn Kristinsson, f. 31.5. 1933, d. 28.3. 1934, 

Halldór Baldur Kristinsson, f. 4.8. 1939, d. 6.2. 1983. (Halldór Kristinsson)

Hinn 29. mars 1959 giftist Sigurlína Erla Jón Bjarni Jónsson netamaður, f. 24. janúar 1933, og eignuðust þau fjögur börn. Þau slitu samvistum 1996. Börn þeirra eru:

Sigurlína Kristinsdóttir - Ljósmynd: Kristfinnur

Sigurlína Kristinsdóttir - Ljósmynd: Kristfinnur

1) Sigurbjörg Kristín Jónsdóttir, f. 21.10. 1958, maki Daníel Friðrik Haraldsson. Börn þeirra eru:

Erla Björk Gunnarsdóttir,

Lilja Gunnarsdóttir,

Sigríður Lína og

Harpa Rós.

2) Lovísa Vilhelmína Jónsdóttir, f. 27. júní 1960, maki Sigurður Halldórsson. Börn þeirra eru:

Aðalheiður Sigurðsdóttir,

Halldór Jón Sigurðsson,

Aron Örn Sigurðsson og

Konráð Freyr Sigurðsson.

3) Jón Bjarni Jónsson, f. 10. nóvember 1961, maki Eyrún Signý Gunnarsdóttir. Börn þeirra eru:

Eva Björg og

Sædís Björk.

4) Erlingur Jónsson, f. 10. október 1969, maki Hrafnhildur Erlingsdóttir.  Barn þeirra er

Arnar Haukur Erlingsson.

Á Akranesi starfaði Sigurlína Erla um árabil á Sjúkrahúsi Akraness, en er hún lést var hún starfsmaður Fjöliðjunnar á Akranesi