Tengt Siglufirði
Steinn Skarphéðinsson, f. 5. maí 1912, - d. 3. jan. 1985. Vélsmiður, vélstjóri á Siglufirði.
Kona hans: Ögn Pétursdóttir, f. 11. okt. 1914, d. 3. jan. 1988. Húsfreyja á Siglufirði.
Börn þeirra:
Hlíf Steinsdóttir, veitingakona. f. 16. apríl 1937. Maki Pétur Samúel Geirsson, f 3. mars 1934, Veitingamaður Borgarnesi.
Guðmundur Steinsson lyfjafræðingur