Vilhelm Marselíus Ágústsson

Vilhelm Ágústsson Hann fæddist í Siglufirði 17. mars 1921. Hann lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 1. desember 2003.

Foreldrar hans voru

Steinþóra Barðadóttir og

Ágúst Einar Sæby (Ágúst Sæby). var fjórða barnið í röð fimm systkina sem voru:

Aldís Björg Ágústsdóttir, látin,

Guðrún Hafdís Ágústsdóttir, látin,

Andrés Ágústsson, látinn, og 

Vilhelm Ágústsson

Vilhelm Ágústsson

Barði Guðmundur Ágústsson.  (Barði Ágústsson)

Hinn 25. september 1943 kvæntist Vilhelm Kristveig Skúladóttir frá Hólsgerði í Köldu-Kinn í Suður-Þingeyjarsýslu, f. 29. mars 1923. Börn þeirra eru:  

1) Steinþóra Vilhelmsdóttir, f. 1943, maki Atli Benediktsson. Dætur þeirra eru

Álfheiður, 

Kristveig,

Þóra. 

 2) Ágúst Einar Vilhelmsson, f. 1946, maki Hildur Egilsdóttir. Dóttir þeirra er

Hafdís Hrönn. 

 3) Sigurveig Jakobína Vilhelmsdóttir, f. 1955, maki Ólafur Ólafsson. Dætur þeirra eru

Rannveig Rós

Halla Ósk. 

 4) Auður Vilhelmsdóttir, f. 1959, maki Steingrímur Sigfússon, þau skildu. Börn þeirra eru

Vilhelm Björn 

Birna.

Vilhelm Ágústsson bjó alla ævi á Siglufirði. Hann vann almenn verkamannastörf bæði til sjós og lands.

Vilhelm vann lengi sem netagerðarmaður en síðustu ár starfsævi sinnar vann hann hjá SR á Siglufirði.