Tengt Siglufirði
Ægir Jóakimsson verkamaður, fæddist á Siglufirði 4. nóvember 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 1. september 1968.
Foreldrar hans voru hjónin Friðrikka Ólína Ólafsdóttir, f. 16.4. 1886, á Reykjum í Ólafsfirði, d. 3.4. 1966, og Jóakim Meyvantsson, f. 18.7. 1886 á Staðarhóli
við Siglufjörð, d. 17.9. 1945.
Þau gengu í hjónaband 23.9. 1911 og áttu alla tíð heima á Lindargötu 7b (seinna 3c) á Siglufirði. Systkini Ægis eru: