Þorkell Jónsson ökukennari

Þorkell Jónsson bóndi frá Miðsetu, fæddur 16 október 1893 d. 29. 7. 1980 Látinn er á Siglufirði, Þorkell Jónsson, fyrrum bóndi á Miðsitju í Skagafirði.

Þorkell var fæddur 16. október 1893, sonur hjónanna Jón Jónasson og Guðrún Þóra Þorkelsdóttir og var því 86 ára er hann lést. Þorkell var giftur

Unnur Gunnlaugsdóttir frá Miðgrund I Skagafirði, sem látin er fyrir nokkrum árum og eignuðust þau 4 börn.

Síðari kona Þorkels var Jóninna Margrét Sveinsdóttir ljósmóðir 

Þorkell vann lengi hjá SR á Siglufirði

Þorkell Jónsson

Þorkell Jónsson