Þuríður Andrésdóttir (Þura)

Þuríður Andrésdóttir fæddist á Eyrarbakka 8. mars 1924. Hún lést af slysförum 6. ágúst 2002.

Foreldrar hennar voru Kristrún Ólöf Jónsdóttir, f. 22. maí 1881, d. 22. september 1934, og Andrés Jónsson, f. 18 október 1896, d. 21. nóvember 1978. Fósturmóðir Þuríðar var  Úlfhildur Hannesdóttir, f. 3. desember 1897, d. 4. mars 1982.  

Bræður Þuríðar eru

  • Jón Pétur, f. 10. október 1919,
  • Sigmundur, f. 20. ágúst 1922,
  • Kristján, f. 25. ágúst 1935, og
  • Hilmar, f. 1. september 1937.

1945 kvæntist Þuríður Gunnlaugur Jónsson rafvirki frá Siglufirði. Þau slitu samvistum.  
Börn þeirra eru:  

Þuríður Andrésdóttir (Þura) - Ljósmynd Kristfinnur

Þuríður Andrésdóttir (Þura) - Ljósmynd Kristfinnur

  • 1) Kristrún Þóra Gunnlaugsdóttir, f. 28. mars 1945, maki Páll Birgisson, d. 1969,
    þau eiga tvo syni 
2) Jón Gunnlaugsson, f. 29.apríl 1946, maki Helga Guðrún Guðmundsdóttir
börn þeirra:
,
  • Gunnlaugur Jónsson, lést af slysförum 1995, 
  • Guðmundur Jónsson og 
  • Lára Bergljót Jónsdóttir. 
3) Andrés Gunnlaugsson, f. 30. nóvember 1947, maki Guðný Einarsdóttir
börn þeirra:
,
  • Lilja Andrésdóttir og
  • Einar Andrésson. 
  • 4) Sverrir Gunnlaugsson, f. 18. desember 1948, maki Kolbrún Þorsteinsdóttir,
    börn þeirra:
  • Þorsteinn Sverrisson og 
  • Jón Kristinn Sverrisson. 
5) Birna Hafdís Gunnlaugsdóttir, f. 28. desember 1950, maki Stefán Benediktsson,
þau slitu samvistum,
börn þeirra:
  • Þuríður Stefánsdóttir og
  • Benedikt Stefánsson.
    Áður eignaðist hún dreng, 
  • Ólaf Þór, lést 1971, þá ársgamall. 
6) Anna Kristín Gunnlaugsdóttir, f. 21. desember 1952, maki Helgi Hrafnkelsson,
börn þeirra:
  • Jóhannes Unnar,
  • Hrafnkell og
  • Helga Lovísa. 

7) Hjördís Gunnlaugsdóttir, f. 18. október 1954, maki Sigurður Júníus Sigurðsson
börn þeirra:
,
  • Valgerður Helga, 
  • Íris Ósk og 
  • Guðrún Arna. 
8) Sigurjón Gunnlaugsson, f. 9. ágúst 1956, maki Ingunn Stefánsdóttir,
börn þeirra:
  • Berglind og
  • Stefán. 
9) Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson, f. 5. apríl 1958. Unnusta hans er Kristín Gísladótti
börn hans:
r
  • Eva Rut, 
  • Guðný og 
  • Þorfinnur.  
10) Erla Gunnlaugsdóttir, f. 26. júlí 1959, maki Ásgeir Sölvason
börn þeirra:
,
  • Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, 
  • Sigurjón Hrafn ÁSgeirsson, 
  • Guðni Brynjólfur Ásgeirsson og 
  • Katrín Elva Ásgeirsdóttir. 
11) Þorfinnur Gunnlaugsson, f. 15. október 1962, d. 13. maí 1979.

12) Elva Gunnlaugsdóttir, f. 29. febrúar 1964, maki Ásmundur Sigurðsson
börn þeirra:
,
  • Karitas Ottesen, 
  • Bjarkey Líf og 
  • Bettý Freyja.
13) Óttar Gunnlaugsson, f. 20. mars 1965, maki Nanna Dröfn Sigurfinnsdóttir
börn þeirra:
,
  • Anna Ester og
  • Þorbjörg Lind.

Þuríður bjó lengst af á Siglufirði en fluttist til Reykjavíkur 1981.