Tengt Siglufirði
Þuríður Andrésdóttir fæddist á Eyrarbakka 8. mars 1924. Hún lést af slysförum 6. ágúst 2002.
Foreldrar hennar voru Kristrún Ólöf Jónsdóttir, f. 22. maí 1881, d. 22. september 1934, og Andrés Jónsson, f. 18 október 1896, d. 21. nóvember 1978. Fósturmóðir Þuríðar var Úlfhildur Hannesdóttir, f. 3. desember 1897, d. 4. mars 1982.
Bræður Þuríðar eru
1945 kvæntist Þuríður Gunnlaugur Jónsson rafvirki frá Siglufirði. Þau slitu samvistum.
Börn þeirra eru:
Þuríður bjó lengst af á Siglufirði en fluttist til Reykjavíkur 1981.