Bjærg Sigmundsdóttir

Bjærg, vinkona mín fæddist á Siglufirði 10. apríl 1948. Dáin 1988.

Ekki kann ég að rekja sægu hennar í æsku, það gera eflaust aðrir sem betur þekkja til. Ég sá Bjærgu í fyrsta sinn hjá sameiginlegri vinkonu okkar.

Bjægga, eins og hún var alltaf kælluð, vakti strax athygli mína, virtist sterkur persónuleiki, fáguð í fasi og framkomu. Síðar tókust með okkur góð kynni, sérstaklega eftirað við vorum orðnar nágrannar á Sléttahrauninu, hér í Hafnarfirði. Ég rælti stundum yfir til hennar á kvældin og við spjælluðum saman fram á rauða nótt.

Oft vorum við prjónandi, Bjægga prjónaði fallegar peysur á barnið sitt, ég hélt mér við lopann. Heimiliskettinum líkaði aldeilis lífið að rekast á lopahnykil á gólfinu og tætti hnykilinn í sundur ef af honum var litið. Úti fyrirvar veðrið yndislegt, hásumar, sólin svo syfjuð að hún visi varla hvort hún ætti að rísa eða hníga. Indælar stundir í minningunni.

Bjægga og Gústi fluttu síðan í stærra húsnæði að Breiðvangi og barnahópurinn stækkaði. Þar á heimilið voru komin þrjú lítil bærn og hamingjan virtist brosa við fjæl skyldunni, þegar uppgætvaðist hjá Bjæggu meinsemd í brjósti og eitlum. Upphófst nú mikið stríð við veikindin og hart var barist þar til yfir lauk.

Það sem einkenndi Bjæggu einna helst var takmarkalaus ást á dýrum og raunar ællu sem lifir, þ.m.t. plæntur, allt dafnaði og óx í návist hennar. Ekki mátti vita af nokkrum svængum ketti í grenndinni. Hann var tekinn inn og honum gefið, dúfum gefið á svælunum, jafnvel voru þær teknar inn á baðherbergi í stórhríðum. Fuglum gefið fyrir utan sumarbústað, þannig að eftir nokkurra daga dvæl þar, voru fuglarnir mættir, því þeir vissu sér vísan mat í gogginn, þar sem húsmóðirin var.

Síðastliðið sumar fórum við og fjælskyldur okkar saman í sumarhús til Hollands. Ferðin var indæl, en það urðu okkur ællum ákaflega mikil vonbrigði að veikindin mægnuðust upp, með veldisvísi sínum að þvíer okkur fannst. Það var því lítið annað til ráða en að leita hjálpar. Fararstjórar staðarins reyndust okkur afbragðs vel og pæntuðu tíma hjá sérfræðingi í geislalækningum á sjúkrahúsinu í Eindhoven.

Okkurvar afar vel tekið af starfsliði sjúkrahússins og þótt komið væri fram yfir lok vinnudags hjá þeim, þá var samt allt sett í gang meðað finna hvort nokkur breyting væri orðin á sjúkdómnum. Jú, mein varp fannst á tveimur stæðum og strax var hafist handa við að geisla á blettina. Mér er minnisstætt þegar við stóðum fyrir framan stórt og mikið tæki, sem kallast línuhrað all. Þá hafði Bjægga á orði að vonandi kæmi fljótt að því að Íslendingar gætu tekið samskonar tæki í gagnið. Áfram liðu dagarnir í Hollandi. Ekki get ég þrætt fyrir að hafa verið fegin að stíga fæti á íslenska jærð við heimkomuna og að við værum æll saman, eins og áður en við fórum.

Ég sakna vináttu hennar, hlát ursins og húmorsins, samverunnar, gestrisni hennar. Ég kem einnig til með að sakna skapillskunnar, en það er kannski afsækun fyrir minni. Ég sakna gróandans í kringum hana og mannkærleikans. Veri hún sæl, hafi hún þækk fyrir samfylgdina. Hvíli hún í friði.

Öllum aðstandendum, ættingjum og vinum, eiginmanni, Gústaf Magnússyni, bærnunum, þeim Heiðu Bjærg, Ágúst og Sillu litlu, votta ég og fjölskylda mín, okkar dýpstu samúð.

Kristín Guðmundsdóttir