Aðalbjörn Rögnvaldsson - Alli

Aðalbjörn Rögnvaldsson, f. 15. nóv. 1929 á Siglufirði. Rafveitu starfsmaður á Siglufirði.

For.: Rögnvaldur Guðni Gottskálksson (Rögnvaldur Gottskálksson) , f. 26. ágúst 1893 á Siglufirði, d. 5. apríl 1981 á Siglufirði. Pípulagningamaður á Siglufirði og Guðbjörg Kristín Aðalbjörnsdóttir, f. 2. sept. 1903 á Máná í Úlfsdölum, d. 16. nóv. 1977 á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.

Kona hans: Sigríður Jódís Sveinsdóttir, f. 15. mars 1932 á Ásgeirsbrekku í Skagafirði, d. 11. des. 1986. Húsfreyja á Siglufirði.

Börn þeirra Sigríðar og Aðalbjörns: 

  • Guðbjörg Kristín Aðalbjörnsdóttir, f. 9. ágúst 1954,
  • Sveinn Aðalbjörnsson f. 4. nóv. 1957,
  • Gunnar Aðalbjörnsson f. 10. júlí 1959.