Dúi Guðmundsson

7.c Dúi Guðmundsson,  f. 4. febr. 1901 í Langhúsum í Fljótum, Skagaf., Skipstjóri á Siglufirði, stýrimaður á e/s Jarlinum og fórst með Jarlinum í stríðinu. Var í Englandssiglingum, daginn sem skipið fórst var annað hvort 21. eða 22. september að því sem segir í prestþjónustubókinni frá Siglufirði.
– For.:
    Guðmundur Árni Ásmundsson,
f. 31. mars 1871 í Neskoti í Flókadal, Fljótum, Skagaf., bóndi í Langhúsum í Fljótum, Skagaf., og á Laugalandi í Fljótum, Skagaf., 1955-1957,
d. 13. júlí 1950 á Siglufirði.
– K: 18. september 1896.
Lovísa Sigríður Grímsdóttir,  f. 20. maí 1877 á Minni-Reykjum, Fljótum, Húsfreyja á Minni-Reykjum, Fljótum, Skagaf.,
d. 2. des.1940.
– Barnsmóðir:
Emelía Ísfold Gunnarsdóttir,
f. 28. okt. 1918 í Bolungarvík, húsmóðir á Siglufirði og Akranesi.
d. 21. sept. 1993.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Pálíma Sædís,f. 24. jan. 1939.

Dúi Guðmundsson  - Ljósmyndari ókunnur

Dúi Guðmundsson - Ljósmyndari ókunnur

8.a  Pálína Sædís Dúadóttir,
f. 24. jan. 1939 í Skagafirði. Bús. á Akranesi. Fósturfaðir: Ástvaldur Einarsson,f. 5. okt. 1896.
– M: 5. apríl 1961:
Jóhann Landmark Guðbjartsson,
f. 6. júlí 1941 á Siglufirði.
-------------------------------

Frásög Morgunblaðsins 29/9/1941 af atvikinu er Jarlinn fórs eftir morð áras nasista.
En fullyrt var að þýskur kafbátur hafi skotið hann niður: http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=105552&pageId=1244569&lang=is&q=D%FAi%20Gu%F0mundsson 

Add to Phrasebook
No word lists for Icelandic -> Icelandic...