Einar Jóhannsson vélstjóri

Einar Jóhannsson, f. 5. júlí 1939 á Siglufirði, vélstjóri lengst af hjá Hafskip, síðar hjá Sambandinu, ókv. og barnlaus. d. 8. apr. 1974 í Reykjavík.

– Foreldrar:   Jóhann Guðmundsson, f. 29. maí 1898 á Þrasastöðum í Fljótum, Skagafirði, og bóndi þar 1923-1935 fluttist þá til Siglufjarðar, hann var hreppstjóri og oddviti, skólanefndarmaður og einn af stofnendum Málfundarfélagsins Vonar í Fljótum.

– Kona hans: frá  31. mars 1923. Sigríður Gísladóttir, f. 5. júlí 1896 á Ljótsstöðum á Höfðaströnd, Skagafirði. Húsfreyja á Þrasastöðum í Fljótum, Skagafirði, og Siglufirði. d. 4. des. 1977 á Siglufirði.

Einar Jóhannsson - Ljósmynd: Kristfinnur

Einar Jóhannsson - Ljósmynd: Kristfinnur