Einar Kvaran vélaverkfræðingur

Einar Kvaran vélaverkfræðingur f. 19. nóvember 1920 .

Hann var búsettur á Siglufirði 1945-1946 (amk) við Aðalgötu 17, og starfaði hjá Síldarverksmiðjum Ríkisins við uppbyggingu SR46.

Ekki fann ég meira um Einar Kvaran, en það sem hér fyrir neðan er ritað.

Eihvern tíma mun hann hafa búið í Danmörk, hve lengi veit ég ekki (sk)

Ég veit þó að hann var við nám í Bandaríkjumum og meðal fyrstu verefna hans munun hafa verið hjá SR -- Kona hans var dönsk og hét Klara Kvaran - Ég man frekar óljóst eftir Einari.

ÍSLENDINGAR KENNA CEYLONBÚUM Á Ceylon eru tveir íslendingar búsettir, þeir Einar Kvaran vélaverkfræðingur og Jón Sæmundsson skipstjóri úr Hafnarfirði og vinna þeir báðir á vegum FAO við að kenna Ceylonbúum að nota nýtízku aðferðir við fiskveiðar. Þær Sigríður og Hólmfríður fóru með Jóni til fiskiþorps og sýndi hann þeim báta þeirra innfæddu og þótti þeim báðum þatf merkilegt og fróðlegt. —

Einar Kvaran - Ljósmynd: Kristfinnur

Einar Kvaran - Ljósmynd: Kristfinnur

Fiskur er þarna mikill og góður og stutt að fara á miðin. En bæði -er það» að þeir innfæddu eru feikilega latir til vinnu og svo það skiíyrði til þess að geyma fiskinneru lítil sem engin, að frekar lítið er um fiskveiði, en fiskur tir í mjög góðu verði. Þegar bátarnir koma að landi koma konurnar niður í fjöru og bera fiskinn í körfum á höfðini* á fiskimarkaðinn. Þær sjá un* allan fjárhag fjölskyldunnar ogskammta eiginmanninum peninga til kaupa á arrati, sem er brennivin, unnið úr blómura kókóstrjánna.

Sérstætt dæmi ura. hve karlmaðurinn hefur meiri réttindi en konan var þeim sagt, að ef lítið veiðist og konan fær ekki nema fáa aura fyrir fiskina sinn, verður hún að láta karlinn hafa aura fyrir brennivíni og svo verður hún sjálf einhvern veginn að fá peninga til kaupa á mat handa sjálfri sér, karliinum og allri krakkamergðinni!