Tengt Siglufirði
Guðlaug Sveinsdóttir fæddist á Siglufirði 16. maí 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. febrúar síðastliðinn.
Foreldrar hennar voru: Sveinn Norðmann Þorsteinsson hafnarvörður, f. 15. desember 1894, d. 7. október 1971, og Anna Guðmundsdóttir, f. 29. júlí 1901, d. 30. desember 1985.
Systkini hennar eru:
Fyrri eiginmaður Guðlaugar var Alexander Helgason, f. 11. júlí 1918, d. 22. nóvember 1972.Þau bjuggu á Vesturhúsum í Vestmannaeyjum. Guðlaug og Alexander eignuðust fjögur börn.
Þau eru:
Seinni maður Guðlaugar var Gunnlaugur Þorsteinsson, f. 25. febrúar 1920, d. 19. júní 1993.
Útför Guðlaugar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.