Hjalti Björnsson skipstjóri Siglufirði

Hjalti Björnsson skipstjóri Siglufirði f. 18. ágúst 1939 á Siglufirði. Dáinn 25. apríl 2009

Foreldrar hanns voru Björn Einarsson og Steinunn Sveinsdóttir.

Börn þeirra voru

  • Einar Björnsson
  • Hjalti Björnsson
  • Sveinn Björnsson
  • Anna Björnsdóttir
  • Friðrik Björnsson  --  

Gætu verið fleiri, en þau veit ég ekki:

Ef einhver veit meira um þessa fjölskyldu þá mun ég með ánægju bæta þeim upplýsingum inn á síðu mína „Heimildarsaga“

Flestir eldri Siglfirðingar muna eftir Hjalta, en hann meðal annar var fyrsti skipstjórinn í fyrsta Íslenska Skuttogaranum sem smíðaður var hér á landi, það er hjá Vélsmiðjunni Stálvík ehf 1973 – Hjalti fór ungur að stunda sjóinn, fyrst á smábátum sog síðast á togurum.

Hjalti Björnsson

Hjalti Björnsson

Ekki ætla ég að lýsa Hjalta nánar hér, þar sem ég þekkti hann varla, nema frá öðrum. Og ekkert fann ég meira en það sem hér fylgir um garpinn, því miður. (sk)