Tengt Siglufirði
Mbml.is 19. september 1998
Sigfúsína Sigurlaug Sveinsdóttir fæddist á Steinaflötum í Siglufirði 18. ágúst
1910.
Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Siglufirði 9. september 1998.
Foreldrar hennar voru hjónin Geirlaug Sigfúsdóttir, f. 3.7. 1882, d. 4.3. 1958, og Sigvaldi Þorsteinn Sveinn Jónsson, f. 12.9. 1883, d. 5.5. 1957 á Steinaflötum í Siglufirði.
Eignuðust þau sjö börn, tvö þeirra dóu í æsku. Systkini Sigurlaugar voru:
Sigurlaug giftist Páli Sigurvini Jónssyni frá Dalvík, f. 21.6. 1911, d. 18.2. 1982. (Páll Jónsson)
Einkadóttir þeirra er
Börn þeirra eru:
Útför Sigurlaugar verður gerð frá Siglufjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.